Gamer Mótið , 5. - 7. Júní Sælir Cod spilarar

Gamer mótið verður Lan mót allt að 350-400 manna og við viljum endilega bjóða upp á keppni í Cod 4.

Mótið verður haldið fyrstu helgina í júní, 5. - 7. júní og mun kosta aðeins 3.500 kr inn fyrir helgina.

Skráning hefst 1.maí á slaginu 18:00 á vefsíðu okkar www.Gamer.is, skoðið hana til að fá nánari upplýsingar.

Fyrirkomulag Cod mótsins verður riðlasystem sem síðan breytist í double elimination brackets þegar riðlarnir eru búnir.
Map pool verður: citystreets, backlot, crash, crossfire og strike.
Promod live verður á öllum serverum og eitt map í mr 12 ræður úrslitum leiksins.
Rulesettið verður byggt á clanbase rulesettinu.

Ef þið hafið athugasemdir um þetta þá endilega látið í ykkur heyra.

kv Game