Klippu Keppni. Jæja stelpur, þá skulum við hefja þessa klippu keppni officially. Með þessari grein fylgir .zip mappa sem inniheldur allt sem þið þurfið[Downloada .zip möppunni]. Þið fáið þrjú lög, nokkra daga og tvær littlar myndir sem eiga að koma fram í klippunni hjá ykkur. Svo er bara að eyða nokkrum klst í vinnu við þetta og bamm þið skilið af ykkur 1:30 klippu og svo dæmum við um þetta. Lesið reglurnar neðst í greininni.

Vill samt taka það fram að þetta er ekki “Hver á besta fraggið” keppni. Það skiptir auðvitað máli upp á skemmtanagildi og getur verið tiebreaker en það er samt ekki 100% það sem dæma á um. Klippurnar verða setta í vote hér og auk þess mun ég spyrja nokkra “sérfræðinga”(fólk sem hefur eitthvað vit á því hvað það er að segja) um hvaða klippa kemur bestu út, 1-10 vote og posta svo öllum svörum þeirra og niðurstöðum samhliða könnuninni hérna.

Abattage
Reglur og annað.

Lögin: Lög sem nota má.

Yellowcard - Only One
Kasabian - Club Foot
The Quemists - Stompbox (Spor remix)

Þið getið valið að nota aðeins eitt þeirra, tvö eða bara öll. Ykkar er valið. Öll þessi lög eru í files.zip í möppunni “lög”. Þið getið svo notað lögin alveg eins og ykkur langar til, klippt þau sundur og saman eftir því hvernig það hentar ykkur.

Lengd: 1:30. +- 5sek(Ekki meira en það, skipuleggið því klippuna ykkar vel)

Frögg : Ekki er nauðsinlegt að nota bara sín eigin frögg í myndina og mæli ég með því ef þið eigið ekki nógu mikið af súper fröggum rsum að reyna að fá einhver frá samfélaginu. Gera t.d. kork á /cod og biðja um eitthvað þar.

Mikilvægt: Í klippunni ykkar þurfa 3 hlutir að koma fram. Báðar myndinar sem fylgja í files.zip skjalinu og þessi það að þetta sé klippa í klippu keppni á vegum hugi.is/cod. Þið mixið þetta einhvernvegin saman en þessir 3 hlutir þurf að koma fram. Myndinar heita “cod.png” og “Hugi_logo.png”.

Skil: Skilafrestur er til 24:00 Sunnudaginn 15 febrúar. Auðvitað má skila fyrr en það en þetta er deadline.

Þið getið valið hvernig þið viljið skila þessu, en ekki senda mér þetta á msn, sendið þetta frekar sem zip/rar inn á einhverjar host síður. Dæmi : megaupload, fileshare, rapidshare (google “free file hosting”). Sendið mér svo link á file þegar hann er kominn á netið.

Compress: Það er möst að klippurnar séu allaveg með eitthvað smá compress svo þær séu ekki einhver hundruð mb.

Annað: Ef þið hafið einhverjar spurningar út í þessar reglur þá bara pm mig á xfire : Abattage eða msn : dabbinn@gmail.com, þessar klippur verða svo dæmdar af samfélaginu í skoðana könnun en auk þess þá mun ég láta nokkra dæma um klippurnar, ISL og Úglendinga.

GL & HF. Kv. Davíð.


Eitt svona að lokum. Þessi þrjú lög þarna eru afrakstur þess að leita að lögum í svona 4klst. Þetta eru ekki bara einhver lög sem mig langaði að mixa við heldur lög sem ég tel vera góð til þess að nýta í mynd. Svo er þetta bara undir ykkur komið að galdra fram eitthvað með því sem í boði er. Hver veit nema við höldum aðra svona keppni ef þessi gegnur vel.