Ég vil byrja á að óska öllum Cod spilurum gleðilegs nýs árs.

Bara svo það hafi ekki farið fram hjá neinum þá eru komnir upp þrír nýjir íslenskir serverar fyrir Cod2 hostaðir á 30Mb ljósleiðaratengingu undir umsjá undirritaðs.

Ég er búinn að vera að basla við ýmis vandamál síðastliðna viku og tel ég að flest vandamálin séu nú úr sögunni svo ég ákvað að setja þetta allt á einn stað svo sem flestir geti séð þessa nýju servera.

85.197.236.70:28961 - TIE Public, s&d og tdm til skiptis.
85.197.236.70:28960 - TIE Scrim með nýjasta PAM, password pcw.
85.197.236.70:28962 - Scrim 2, alveg eins og 1.

Reglur fyrir public eru mjög einfaldar:

Ekki vera að downloada á meðan þú spilar nema að þú laggir ekki, þetta ætti að vera sjálfsagt því það vita flestir að það er ömurlegt að spila við fólk sem ekki er hægt að hitta.

Ekki vera með neinn móral gagnvart öðrum spilurum (líka sjálfsagt).

Auk þessara reglna er líka CVAR enforcer á serverunum með eftirtöldum stillingum:
com_maxfps 41-250
cl_maxpackets 60-100
r_polygonoffsetbias og r_polygonoffsetscale er leyft.
r_picmip er leyft.

Map rotation á public er eftirfarandi:

mp_carentan (tdm)
mp_dawnville (s&d)
mp_rhine (tdm)
mp_toujane (s&d)
mp_matmata (tdm)
mp_harbor (s&d)
mp_burgundy (tdm)
mp_carentan (s&d)
mp_dawnville (tdm)
mp_burgundy (s&d)
mp_toujane (tdm)
mp_matmata (s&d)
mp_trainstation (tdm)
mp_rhine (s&d)

Siguraðstæður fyrir S&D er fyrsta lið upp í 11 round eða 30 mín. TDM er fyrsta lið upp í 130 frögg eða 8 mín per side.

Eina vandamálið sem ég hef ekki náð að leysa hingað til er það að scrim serverarnir eiga það til að detta niður þegar einhver er inni á þeim, eftirfarandi villa kemur upp í console:
******* script runtime error *******
removed entity is not an entity: (file 'maps/pam/readyup.gsc', line 481)
 self stopShellshock();
 *
started from:
(file 'maps/pam/readyup.gsc', line 479)
 wait level.fps_multiplier * 2; // required for Callback_PlayerKilled to complete before killcam can execute
 *
************************************
********************
ERROR: script runtime error
(see console for details)
(file 'maps/pam/readyup.gsc', line 479)
********************

Ef einhver veit hvað veldur þessu eða hvernig er hægt að laga þetta má sá hinn sami láta mig vita, google hefur ekki haft neitt að segja með þetta.