Almennar reglur mótsins:

1. Reglur þessar eru aðeins bundnar Kísildalur Official Lanmóti
2. Allir leikmenn mótsins eru bundnir af þessum reglum, sá sem brýtur eftirfarandi reglur getur verið rekinn út af mótinu og jafnvel fengið bann á önnur mót
3. Ef stjórnandi/p1mp biður þig um að gera eitthvað þá hlíðiru
4. Öll svindl eru bönnuð á mótinu (alveg sama hvort þú sért að keppa eða ekki), þá erum við að tala um öll þau forrit sem hafa áhrif á kóða leiksins og breyta honum
5. Allir leikmenn skulu bera virðingu og sýna kurteisi þegar samskipti eru átt við aðra leikmenn eða stjórnendur.
6. Sí endurteknar ásakanir um svindlnotkun er bönnuð án sannana. Ef sönnun er til staðar skal stjórnandi meta hvort um svindl hafi átt sér stað
7. Allar þessar reglur gilda um alla leikmenn mótsins, alveg ótengt hvaða leikur sé spilaður
8. Ákvarðanir stjórnenda eru endanlegar, ef viðkomandi hefur eitthvað út á það að setja getur hann talað við yfirstjórnendur
9. Kísildalur, Vodafone, Egilshöll, stjórnendur eða aðrir sem koma að mótinu taka enga ábyrgð á skaða sem kann að hljótast af þáttöku mótsins, tilfiningalegum, fjárhagslegum eða öðrum.
10. ÖLL meðferð áfengis er stranglega bönnuð á lóð Egilshallarinnar
11. Reykingar eru bannaðar innanhús
12. Fólk skal ganga snyrtilega um svæðið, henda rusli í ruslafötur og svo framvegis
13. Egilshöllinn sér um heitann mat eins og pizzur og hamborgara og er því ekki leyfilegt að koma með mat frá öðrum fyrirtækjum inn í salinn
14. reglur þessar geta breyst fyrirvaralaust

Maplisti: (Í engri ákveðinni röð)
1. mp_dawnville
2. mp_toujane
3. mp_burgundy
4. mp_carentan
5. mp_matmata
6. mp_vallente

Fyrirkomulag spilunar:
1. Spilað verður fyrst Í riðlum og og tekur síðan við brackets. Maxrounds verða í 12 og engin smoke, 1 sniper og 1 shotgun.

Riðlar:
1. Adore, question, eCCo & mix64amd
2. LiMiT, [SomeOne], BuBBa buBBa & Quality!

Leikreglur:
1. Max rounds 12 fyrirkomulagið
2. 1 Sniper & 1 shotgun í hverju side
3. Enginn smoke
4. Bannað að vertical clippa
5. Bannað að skjóta í gegnum göt á sandböggum
6. /com_maxfps má ekki vera hærra en 250
7. /cl_maxpackets verður að vera 60-100

Checklisti fyrir LAN:

1. Nauðsynlegt er fyrir aðila sem ætlar að taka þátt í lani komi með tölvu að heiman eða fái lánaða vél af vinnustað sýnum, einnig væri ráðlagt að koma með skjá
2. Nayðsynlegt er að koma með snúrur eins og powersnúru fyrir skjá og tölvu, LANsnúru (5m+) og svo fjöltengi
3. Nauðsynlegt er að koma með lyklaborð, mús, músarmottu og headset
4. Ráðlagt er að taka með sér alla lausa hluti ef aðili fer heim af mótinu útaf einhverjum aðstæðum (sofa eða eitthvað svoleiðis), einnig væri gott að setja hengilás á tölvuna ef svoleiðis er fyrir hendi annars er hægt að vera ráðagóður og búa til lás á tölvuna sjálfur
5. Nauðsynlegt er að koma með 3500kr. til að borga inn á lanið og fyrir alla 16 ára og yngri að koma með útivistarleyfisblað sem við sköffum undirritað af foreldri eða forráðamanni

ATH Leyfisbréf á LAN mótið mér finna hér og er mjög mikilvægt fyrir alla 16ára og yngri að prenta það út og koma með það á mótið!
http://lanmot.hax.is/leyfisbref.html