Stóra stundin fyrir alla tölvunörda loks runnin upp.

Núna 1.-3.júni mun Kísildalur Official Lanmótið eiga sér stað og verður það haldið í 400m2 sal í Egilshöllinni.

Því miður mun nú ekki vera formleg keppní með verðlaunum í Call of Duty en þó gæti hugsast að það verði hliðarkeppni sem við munum skella á laggirnar og vera á servervélum á staðnum en ekki online.

Ég vona að sem flestir komi til að skemmta sér konunglega en hugsi ekki bara um verðlaun (ég mætti alltaf á Skjálfta til að skemmta mér ;))

Lið geta skráð sig á http://lanmot.hax.is/skra/ en þeir sem eru ekki í neinum liðum geta skráð sig á http://lanmot.hax.is/klanleysa/

Með von um að sjá ykkur sem flest í banastuði,

Andri
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius