Góðan daginn gott fólk,

þannig er mál með vexti að það var að klárast Nations Cup í CoD2 sem er deild í clanbase.

Póland unnu keppnina í úrslitum á móti belgum.

Væri ekki sniðugt að taka þátt í næstu keppni og standa í þessum helvítis pólverjum, því ég persónulega held að við íslendingar séum á háum skala í CoD2 og eigum jafnvel sjens á efstu þrem sætunum.

Hvernig er það er þetta eitthvað sem við höfum áhuga á og ef svo er, er þá ekki málið að fá einhvern sem nennir og er hæfur um að sjá um þetta?

Endilega komið með ykkar álit.
seven william