Þá var ég að enda við að uppfæra alla þjónana.

194.105.226.139:28960 Simnet CoD 2 Scrimm 1
194.105.226.139:28961 Simnet CoD 2 Scrimm 2
194.105.226.139:28962 Simnet CoD 2 Scrimm 3
194.105.226.141:28980 Simnet CoD 2 #codpickup.is
194.105.226.141:28960 Simnet CoD 2 SD Public
194.105.226.141:28970 Simnet CoD 2 CTF Public

Þeir keyra núna 1.2c cod2 linux þjóninn.
Uppfærði PAM í 2.02 úr 2.0 til að fá ýmsar breytingar inn, ásamt NO-FOG.
PB er núna virkt og getur vel verið að einhver óánægja verði hjá einhverjum á næstu dögum ;)

Endilega komið með ábendingar á þessa grein, ég ætla að fara út og grilla mér steik.
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.