Þá er komið að því. Stærsta mót Call of Duty 2 á Íslandi “Dedication Online
í boði Siminn.is & Kisildalur.is” fer að fara hefjast.
Mjög flott verðlaun verða í boði fyrir 1, 2 og 3 sætið sem er allt í boði Kísildals og Rikur.net
Kísildalur er ný verslun sem er að rísa hratt og býður uppá frábæra þjónustu
auk þess að vera með frábært verð.
Rikur.net er einnig mjög öflug netverslun sem sér um að halda uppi vent serverum og BNC fyrir lið og eru að bjóða upp á lang besta verðið og mjög góða þjónustu.

Skráning hefst 7 mars á www.team-turtles.com/dedication
Skráningu líkur svo 14 Mars.
Sjálft mótið mun byrja 21 Mars.

Síminn mun hýsa leikjaþjóna fyrir mótið og eiga allir leikir að fara fram
á leikjaþjónum simnet. Dedication munu vera með daglegar fréttir og stöðu af
mótinu. Reynt verður að setja Livebot og Shoutcast af sem flestum leikjum.

Reglurnar hljóða svona:
*Hvert round mun verða 2mín
*No-fog Mod mun verða notað
*Það mun vera aðeins 1 grena á byssu
*Lánerar eru bannaðir
*Ekki er leifinlegt að spila með leikmann sem er ekki skráður með liðinu.
*Allir skulu taka upp demo. Senda skal svo ef um er beðið. Ef sá leikmaður mun
ekki hafa tekið upp demo verður refsað með töpuðum roundum eða það lið mun fá á
sig forfeit.
*Allt glitch og bug usage er bannað og ef lið er fundið sekir á slíku munu þeir tapa þeim
leik.
*Allt hop sem hefur ekki í sér glitch er leifinlegt. Ef staðurinn sem er hoppað á
er þannig að þú sérð í gegnum veggi eða annað slíkt er hann bannaður.
*Ef leikmaður er fundist sekur með svindl(hax) mun hann og hans lið verða rekið
umsvifalaust úr keppninni og ekki leifður í öðrum keppnum dedication.
Einnig mun sá aðili verða bannaður á leikjaþjónum Simnet.
*Og aðalreglan er að haga sér vel og brjóta ekki þessar reglur. Það gerir
þessa keppni mun skemmtilegri og meira spennandi.

Verðlaun:
1. Sæti - 5stk, Steelpad 5L músamottur í boði www.Kisildalur.is - http://www.steelseries.com/images/products/steelpad_5L_web.jpg
2. Sæti - Private Ventrilo Server í boði www.rikur.net
3. Sæti - 5stk BNC í boði www.rikur.net

Keppnis Haldari og stjórnandi: William “deluxs” Möller.

Yfir Admin: Birkir “Fanatic” Pétursson
Admin: Petti “j1h” Guðbergsson
Admin: Reynir “eee” Jónsson
Admin: Sigfús “rocco” Jónason

Nú við ætlum að reyna að hafa lýsingar á öllum helstu leikjum, og við erum þar aðleiðandi að leita af 2-3 lýsendum fyrir mótið
og umsóknir berast á williammoller@gmail.com.

Enn og aftur viljum við minna á að allt þetta er í boði símans og Kísildals.
www.kisildalur.is
www.siminn.is

Öllum spurningum verður svarað annað hvort á,
#Dedication.is eða williammoller@gmail.com

Nánari upplýsingar um mótið og riðlar koma svo að skráningu lokni.
seven william