#CodPickup.is er rás fyrir “Gather” þ.a.s pug vs pug eginlega bara, þannig virkar þetta að það eru 10 spilarar sem skrá sig og svo er farið inná server og kosið og spilað, nú þetta er voðalega einfalt og skemmtilegt þar að auki, nú eins og með hverju kaffi fylgir sykur þannig hérna eru reglurnar.


Allir spilarar skulu spila heiðarlega, þetta fer framm fyrir sig svoleiðis að fólk gerir “!add” til
að adda sér og svo “!rem” til að skrá sig úr, svo fara allir 10 inna serverinn í topic,
og svo fara allir í spectator, svo fara 2 í sitthvort lið og kjósa, kosning fer framm þannig að þeir 2
hittast á miðju og taka pistol bash uppá hver kýs fyrst, og svo er kosið, svo er ákveðið map og svo er bara byrjað að spila

Menn skulu spila með það nick sem þeir skráðu á IRC (eða það sem þeir eru almennt þekktir undir), öðrum nickum er frjálst að votekicka,
einkum ef fleiri koma á serverinn en skráðu sig á rásinni. Þeir sem hyggjast horfa á skulu velja sér nick sem inniheldur “spec” meðan kostið er,
svo ekki fari á milli mála hverjir eru í boði. Einnig er ágætt að copyja nicklistann úr topic rásarinnar á
clipboard áður en haldið er á server; þannig er unnt að peista honum í console, komi upp deilumál. :)

Einungis skráðir spilarar mega spila nema að einhver kemst ekki og annar er feingin í hans stað.

Nú þetta var reynt í CoD 1, en það var ekki mikil aðsókn, nú það sem er öðruvísi núna er að við erum með kerfi sem hann Smegma setti upp fyrir okkur og það hefur verið í notkun mjög lengi fyrir quake, og hefur haldið quake samfélaginu uppi í langan tima, en svo er það líka bara að CoD er að verða mun stærri á íslandi.

Nú við fengum sér server fyrir pickup frá smegma, og ég vill bara nota tækifærið og þakka honum kærlega fyrir allan stuðninginn, og líka það að í gær setti hann upp fleiri scrim servera, og má eiga von á fleirum.

Ventrilo:
Nú til að gera þetta skemmtilegra höfum við líka sett up vent rás fyrir liðin 2, og það virkar einfaldlega þannig að allir fara inna rásinar, svo er kosið og þá fara einfaldlega bara þeir sem eru í Axis inna Axis undir rásinna, og Allies inna Allied rásina, ekki flóknara er það.

Ventið skal eingöngu vera notað fyrir Pickup og ekkert annað, ekki er leifilegt að nota vent, fyrir t.d Scrimm fyrir clön, eða eitthvað svoleiðis slíkt.

Nú allveg eins gildir með serverinn, serverinn er eingöngu ættlaður í pickup, en hægt er að gera undartekningu ef serverinn er ekki í notkun og ekki er séð framm á að pickup verði, en ef svo gerist að enginn sé skráður í topic og clan notar serverinn svo kemur það fyrir að það náist í pickup, þá verður fólk að skilja að Pickup Gengur fyrir.

Nú svo er líka mál með altnick, við skulum gera þetta heiðarlegt og þursalaust, það getur eiðinlagt heilan leik af einhver ‘stjarna’ er að fara undir öðru en sínu nicki og er t.d kosinn síðastur og endar svo efstur, það við enginn spila ósangjarnan leik þannig forðumst þetta allveg ;)

Hvað þarftu til að geta tekið þátt í Cod Pickup?

Nú til að byrja með þarftu að eiga leikinn, þú getur fengið hann í öllum helstu tölvubúðum, og ég tek það framm að simnet styður engan veginn ‘crackaða’ servera og allir verða að vera með lög gildan leik.

Svo þarftu ventrilo þú getur nálgast það hérna:
http://static.hugi.is/games/ventrilo/

Svo þarftu að bæta inn vent serverinum þú gerir það með að fara í new server, og lætur þar eftir farandi:

Address/IP: Skjalfti6.simnet.is
Port: 3785

Og það er er ekkert password inná serverinn, svo veluru #CodPickup.is Rásinna og passwordið þar inn er: cod

Og þá þarftu bara góða skapið og þá ertu tilbúinn í pickup leik.

Nú Serverinn Heitir Simnet Scrim Pickup, og allir All Seeing Eye notendur ættu að sjá hann, en fyrir ykkur sem notast ekki við Eye þá er addressan á hann: skjalfti41.simnet.is:28980

Þeir sem brjóta á reglum með þursaskapi, altnicki, nota vent fyrir annað en pickup o.s.f.v fá hiklaust bann.

Takk fyrir mig og happy hunting ;)
seven william