Jæja tók eftir því að, engar greinar hefðu komið inn í langan tíma þannig ákvað að reyna senda inn eina.

Með þessari grein ætla ég að reyna kvetja fólk til að fara út og kaupa sér United Offensive því sá leikur er ekkert nema snilld.

Í leiknum eru 13 ný single-player mission, 11 ný multi-player möpp sem eru miklu stærri en þau sem eru í venjulega CoD, og þrjú ný mod.
Hef ekki getað spilað single-player, þannig get lítið sagt ykkur frá honum, en multi-player get ég sagt ykkur frá, enda hef ég spilað hann af krafti síðan ég keypti hann.
Þessi þrjú nýju mod eru mjög skemmtileg og þau kallast: Base Assault, Domination og Capture the Flag.

Í Base Assault fær kvort lið 3 stöðvar, liðið sem er fljótara að útríma þessum 3 stöðvum vinnur.

Í Domination eru 5-6(fer eftir stærðinni á mappinu) fánastöngum komið fyrir víðsvegar um mappið og liðið sem er fljótara að náð þeim öllum vinnur.

Í Capture the Flag sem ég bíst við að allir þekki þarf maður að ná í fána hjá óvininum og komi því í heima stöðina hjá sínu liði, venjulega held ég að þetta sé upp í svona 3-4 sigra.

Stigagjöfin er líka breyst en hef ekki náð að fylgjast með henni nógu vel því það er alltaf svo rosalega mikið action i gangi. Þannig þið verðið bara að komast að því sjálfir.

Ný vopn eru líka komin, þau eru:

United states: Browning .30 caliber M1919A6 Deployable Light Machine Gun, 2.36-in Rocket launcher M1A1 “Bazooka”.

Russia: Tokarev SVT-40(self-loading rifle), Degtyarev-Pakhotny 28(Light Machine Gun), Tokarev TT-33(Hand-Gun).

United Kingdom: Silenced sten MK IIs(mjög líkur gamla sten), Webley MK 4(Hand-Gun).

Germany: Gewehr 43(self-realoading rifle), Machinegewehr 34 General-Purpose Machine Gun, Raketenpanzerbuchse “Panzerschrek”(aðeins hægt að picka up), Flammenwerfer 35 “flamethrower”

VEHICLES:

Russia: Su-152 Heavy Tank(driver/gunner), T34/85 Medium Tank(driver/gunner, commander), Gaz 67b Light Truck (Driver, Machine Gunner, Passenger)

United Kingdom/United States: Sherman M4A1 Medium Tank(driver/gunner, commander), Willys Jeep(driver, machine gunner,passenger).

Germany: “Elefant” Heavy Tank(driver/gunner), Panzer IV Medium Tank(Driver/gunner, commander), Horch 1a Light Truck(Driver, machine gunner, passenger).

Jæja núna þurfið þið bara að kaupa leikinn til að upplifa þessa snilld!!! Og þeir sem eru búnir að því fá köku :P
No remorse!