Það er hægt að spila COD á ýmsa vegu á serverum og fann ég fína grein til að íslenska og setja inn á huga á www.callofduty.org
(http://www.callofduty.org/index.ph p?site=content&id=51)

Deathmatch
Í Deathmatch ertu einn á móti öllum. Þú átt að reyna að fá sem flest kill og sem fæst deaths - en það er EKKI afsökun fyrir campi ! :)

Team Deathmatch
Team deathmatch er líkt Deathmatch að því leyti að þú átt að drepa sem flesta, nema þá liðsfélaga, og deyja sem sjaldnast. Servernum er skipt niður í tvö lið sem reyna að enda með sem flest kills samanlagt. Þessi leik-týpa er góð ef þú ert mikið fyrir teamplay en nennir ekki að bíða þangað til að þú respawna eins og í Search & Destroy.

Search & Destry

Search & Destroy er vinsælasta leik-týpan sem býður upp á liðaspilun varðandi ákveðið takmark, mjög vinsælt fyrir clana-leiki (scrim)

Servernum er skipt niður í tvö lið, árasarlið og verjendur. Markmið árasarliðsins er að eyðileggja annaðhvort tveggja sprengjustaða í mappin með því að planta sprengju. Sigur vinnst með því að planta sprengjunni, verja sprengjustaðinn og eða eyðileggja hann, eða myrða alla í óvinaliðinu.

Ólíkt hinum leikja-týpunum þá respawnaru ekki, eitt líf per round, svo að ætla sér að vera með hetjustæla getur auðveldlega ollið því að þú þarft að bíða fram í næsta round :)

Sprengjustaðirnir tveir eru sýndir á radarnum/kompásinum þínum í vinstra horni, og eru merktir A og B. Til að planta sprengju þarftu að farðu á sprengjustaðinn, labbaðu upp að honum og þá mun merki sýna að hægt sé að planta sprengju. Virkjaðu sprengjuna með því að ýta og halda inni “use” takkanum þínum þangað til að hún hefur verið gert virk. Þegar sprengju hefur verið komið fyrir birtist tilkynning sem segir að sprengju hefur verið komið fyrir, sprengjustaðirnir A og B hverfa alveg af kompásnum og radarnum og stórt appelsínugult sprengjumerki birtist á þeim stað sem sprengjunni hefur verið komið fyrir. Til að aftengja sprengjuna, labbaðu þá að þar sem kompásinn sýnir hvar henni hefur verið komið fyrir, farðu alveg upp að henni og defuseaðu hana með því að halda “use” takkanum inni þangað til að hún hefur verið aftengd og hverfur.

Munið að það tekur sprengju um það bil mínútu að springa en um það bil 10 sekúndur að defusea, þegar þú sérð að sprengju hefur verið komið fyrir, þá þarftu að drífa þig af stað og reyna að aftengja hana (þ.e. ef þú ert í varnarliðinu).

Behind Enemy Lines

Hérna eru tvö lið, allies og axis - veiðimenn og bráðin. Bráðin er hópur leikmanna sem eiga ða reyna að lifa eins lengi sem bráð og reyna að drepa eins marga veiðimenn og þeir geta. Veiðimenn reyna að drepa aðra veiðimenn og breyta þeim þannig í bráðina.

Ef að bráð verður kjurr í of langan tíma sést hann á radar sem eitt stórt “?” svo að camp er ekki inn í myndinni! :)

Mjög og spennandi leikja-typa og er skemmtileg breyting frá venjulegum leikjastýlum.


Retrieval

Retrieval er álíkur Search & Destroy, fyrir utan að í þessu tilfelli á árásarliðið að reyna að stela einum eða fleirri hlutum af óvininum, t.d. dulkóðunarbókum. Og að sjálfsögðu á þá varnarliðið að reyna að verjast því að þeim takist það.

Hlutir sem á að stela eru sýndir á kompásnum, til að taka þá upp þarftu að finna þá - komast nálægt þeim og ýta á USE takkan. Þegar hluturinn hefur verið tekinn verður það tilkynnt og manneskjan sem heldur á hlutnum verður merktur á kompásnum svo að óvinaliðið sjái hann betur.

Til að sigra verður árásarliðið að taka alla hlutina og fara með þá í bláa kassann (spawn-ið) sem er merktur á kompásnum, og að vanda þá verður varliðið að verja þá að öllu jöfnu.

Líkt og í Search & Destroy er einnig hægt að sigra með því að murka lífið úr öllum óvinum og þú færð einungis eitt líf per round.


Headquarters

Síðasta leikja-týpan er Headquarters mode, sem er nýtt í version 1.2. Þetta er Ná-og-halda stýllinn sem svipar til “King of the Hill” í öðrum leikjum.

Servernum er skipt niður í tvö lið og er takmark þeirra að ná halda og verja hlutinn (yfirleitt radio) frá hinu liðinu.

Að ná verja og halda hlut í X langan tíma (default er 45 sekúndur) gefur stig fyrir varlið.

Hlutirnir eru merktir á kompásnum, og til að ná hlutnum þarf að finna hann, fara nálægt honum og bíða þangað til að “capture” stikan klárast. Þegar hluti hefur verið náð kemur tilkynning.

Núna verður árásarliðið að eyðileggja hlutinn. Þegar hluturinn hefur verið eyðilaggður eru allir færðir á byrjunarreit og hluturinn færður á annan stað í borðinu og verða bæðin liðina að reyna að taka yfir hann aftur.

Þegar þú ert drepinn verðuru að bíða í allt að 45 sek til að respawnast.

————

Þetta eru þeir spilastýlar sem hægt er að spila - og ég þýddi lauslega yfir á íslensku og viðurkenni að sumt af þessu er illskiljanlegt, svo ég mæli með að fólk kíkji á þessa síðu til að lesa sér ennþá betur um leikja-týpurnar :)

Skemmtið ykkur vel :D

http://www.callofduty.org/index.php?site=content& id=51