Með hjálp frá JReykdal er nú kominn inn nýr korkur, ‘Kaup, Sala, Skipti’. Þangað megið þið pósta uppboðum, WTB (langar að kaupa) eða WTS (langar að selja).

Sjá tilkynningu varðandi sölu á characterum.