Tenglasafnið hér á EVE var orðið mjög úrelt. Gerð hefur verið atlaga að fækkun dauðra tengla og þeim vonandi öllum eytt! Af 24 linkum sem vorum í Corp-tenglum var 20 eytt út þar sem þeir virkuðu ekki (og einn færður þangað). Það þýðir að tenglunum hefur stórlega fækkað og því er nauðsynlegt að sem flestir sendi inn tengla sem varða EVE til að gera hugi.is/eve tenglasafnið sem veglegast.

Með von um að sem flestir verði við þessari bón minni,
SirPink