Ég hef tekið að mér að hjálpa GraPhix við stjórnun á EVE áhugamálinu á Huga. Hann hefur heillengi staðið í þessu einn og því kominn tími á að einhver létti honum starfið!