Stjórntalva ásamt server liggur nú niðri hjá þeim CCP mönnum.

Ástæðan: Vegna öryggisástæðna var ákveðið að slökkva á serverinum á meðan uppfærsla á hugbúnaði stendur yfir.

Serverinn verður kominn upp klukkan 10:00 AM þann 16. Október.

Vegna þessara vandamála hefur CCP ákveðið að gefa öllum notendum EVE 2 fría daga á spilareikning þeirra.