Var venjulegur dagur í wormholinu sem ég bý í. Vorum búnir að missa nokkur skip undanfarið og vourm að scanna niður keðjuna sem við höfðum til að finna sites til að græða pening á, þegar einn af scoutunum segir að hann hafi fundið Archon í site. Við vorum snöggir að setja saman lítinn flota og réðumst á hann. Kom í ljós að hann var AFK og hafði verið um einhvern tíma. Auðvitað var fraps sett af stað.killmail http://kb.hard-knocks.net/?a=kill_related&kll_id=1181
Ég hef talað.