Jæja, hvað finnst ykkur um þennan pakka, eru eitthverjir búnir að prufa Incursions á Sisi, ef svo er hvernig fannst ykkur, og haldiði að þetta muni breyta spilun ykkur eitthvað. Persónulega ætla ég að prófa þetta smávegis, en hef engan svakalegan áhuga á að fara stunda þetta.