Ég hef margt of velt því fyrir mér hvernig það er komist inn í Jovian space og hvort það er hægt.

Fact: Það er ekki hægt að fara þangað með að nota Stargate

Orðrómar : En ég hef heyrt að það sé komist þangað með notkun á wormhole sem er inní annarri wormhole.

Að maður þarf 10,0 Standings með þeim og að það sé hugsanlega bara hægt með að komast þangað inn með að nota Jovian skip.

En þetta eru bara hlutir sem ég hef í rauninni heyrt um. Svo að ég spyr ykkur Hugarar hvernig maður kemst inní þessu nokkur stjörnu-kerfi sem eru stjórnuð af þeim og hvað er hægt að finna þarna inni? og er í raun og veru hægt að komast þangað inn?

Endilega tjáið ykkur þótt að það séu bara hugveltur
Mín skoðun og ég send við hana.