Ég hef farið á hverju ári og ætlaði mér ekki að sleppa úr þessu ári þó svo að ég hefi ekkert spilað í 1 ár en þá komst ég að því að það kostar 10k þarna inn núna vegna gengislækkuninnar. Ég fekk minn miða fyrir hrun í fyrra en þeir sem fengu sér eftir hrun fengu endurgreitt af ccp og datt því í hug að ath hvort þið vitið eithvað um slík plön í ár?