Verið er að vinna í nýjum leik, eitthvað fyrir Counterstrike liðið sem spilar EVE.

Leikurinn er af fyrstu persónu skotleikja gerð en með smá rauntíma hernaðar ívafi, sökum þess að hann á víst að hafa áhrif á EVE, enda gerist leikurinn á plánetum EVE.

Þá er bara að bíða og sjá hvernig heppnast.

Nánar um þetta er að finna hér:
http://mbl.is/mm/frettir/taekni/2009/08/18/nyr_leikur_fra_ccp/