Þá er líklega komið að stundinni þar sem ég yfirgef mitt þar sem það er svo inactive í því sem ég stunda að það er ekki fyndið >:(

Sem stendur er sé ég um Mining og op related … gekk vel fyrstu daga , en svo (kannski skiljanlega) fór áhuginn að minnka. Ég var oftast með Orca-inn minn til að gefa bónusa og haula, þó líka hjálpa þeim með Hulk-inn.. en þetta eru ekki rosalega dedicated minerar svo flestir voru á Osprey…

Hvað með það. ég sný mer að meginástæðu þessarar þráðar; Mig vantar eitthvað corp sem vantar einhvern sem er Mining fanatic (þó ég bý stundum til Battleships þegar mér leiðist), flýgur Orca (er með Mining Foreman Link), Hulk (er að traina upp i lvl 5 Exhumers).

All in all er ég með ca. 45 mill Sp's (4.5 mill í drones og 10 í gunnery etc) þannig ég get líka séð um mig í stríðum..


Ingame:

Gabrielle Stormbringer

(Já ég fekk seinna nafnið úr Warcraft.. þó WoW var ennþá í bleyju á þeim tíma..

Og ég var einn af þeim sem Role playaði þónokkuð og trúði því staðfast að Charisma gerði mann fallegan og öllum líkaði við mann svo er með frekar hátt þar >.>)