Um helgina vegna Eve mótsins voru 51,675 manns í Eve online og sló þar með út 48,065 manns á sama tíma metið.

Mikil eftirvænting er í loftinu vegna nýrrar viðbótar sem kemur 10. mars Aprophyca og ég get sjálfur sagt að ég bíð mjög spenntur.

Mig grunar að viðbótin er núna á Test Server, the Singularity serverinum vegna þegar ég skráði mig inn þar þá þurfti ég að hlaða niður 1.000.000 mb af efni! Sem er ekkert smá!

Er núna í skólanum þessa stundina og get varla beðið þegar ég kem heim, installa patchinu og athuga málin. Og vonandi, sé Wormholes..

Ef mér liggur vel í skapi mun ég senda einhver skjáskot til ykkar ;D

Kv.
-Gab

Bætt við 10. febrúar 2009 - 10:27
Afsakið stafsetningarvillu, en viðbótin heitir réttu nafni; EVE Online: Apocrypha