Ég var að vesenast með að setja nýtt netkort í tölvuna mina svo eg tók hana úr sambandi og lagið hana á hliðina og setti það í. Svo kveikti égá henni og allt virkaði en svo var ég að reysa hana upp og þá heyrðist eitthvað hljóð úr tölvuni og hún slökti á sér(“Buuub buuuub”) og gerði það í smá tíma alltaf þegar ég kveikti á henni.

Svo hætti hljóðið að koma og tölvan kveikti á sér almennielga nema skjárinn, hann var bara svartur með appelsínugult ljós í staðinn fyrir grænt.

Skjákortið er fullkomlega tengt og ég er búinn að taka það úr og láta það aftur í og aftengja aflgjafann og tengja allt aftur en það bara er eins og skjákortið sé ekki tengt. Það virkar alveg að tengja skjáinn í innbygða skjákortið sem er í móðurborðinu en það er bara alls ekki nóg, get ekki spilað neina leiki eða neitt.

Hefur einhver lent í þessu og veit hvað á að gera??


—–

EvE: Ridron Pathender
Cs: BlinZ


A freind in need is a friend indeed but the best of a friend is a friend with weed

Bætt við 12. desember 2008 - 17:08
ekki vera pæla í undirskriftinni var eitthvað að fikta…
EvE: Ridron Pathender