er ég sá eini sem er ekki sáttur með að CCP leifi þér ekki að borga í ISK fyrir mánuðinn í eve … ef ég ætlaði að endurnýa í dag myndi það kosta tæpar 15 evrur as usual en miðað við VISA gengið sem rokkar á 200-300 kall evran heyrði 290 í dag sem er bara mesta rugl í heimi þar sem bankarnir segja 150 ish en ekki stöðugt

semsagt ég myndi þurfa að borga 3000-5000 fyrir 1 mánuð … sem er frekar ósamgjarnt þar sem þegar ég byrjaði að borga á netinu kostaði það um 1200kall mánuðurinn

bottom line : ekki séns að ég endurnýi og gott mál að ég sé með langan skill í gangi .. vona bara að hann endist út kreppuna …

Bætt við 7. október 2008 - 23:36
með ISK meina ég þá íslenskum krónum ekki ingame monní