Góðan dag, mér vantar hjálp í sambandi við instalið á Eve.
Í hvert sinn sem ég reyni að instala leiknum kemur þessi villa ‘' The Installer you are trying to use is corrupted or incomplete. This could be the result of a damaged disk, a failed download or a virus. You may want to contact the author of his installer to obtain a new copy. It may be possible to skip this check using the /NCRC command line switch. ’' Eru eitthver ráð við þessu, ég reyndi Eve forumin en þau voru bara svo flókin. Endilega ef þið hafið tíma skrifið eina setningu til að hjálpa mér. Fyrirframm þakkir Elías