Bara deila því þegar ég var niðursokkinn í Eve að gera mission var mér boðið í mat ásamt foreldrunum. Þau spurðu mig hvort ég vildi fá far og ég svaraði “Neinei, ég kem bara á skipinu mínu.” og mútter hló ekkert smá upp og ég áttaði mig á hvað skeði og það er ennþá gert gys af mér útaf þessu!

Eins og um daginn skaut mágur minn upp byssuhljóð og sagði “hah! Ég skaut með leysibyssunni minni og er kominn í gegn um skjöldinn þinn!”

ég svaraðu auðvitað í léttum tón “það er OK .. ég armor tanka, góurinn og þar sem þú notar EM og Thermal átt þú ekki gott í vændum”


Einhverjir fleiri sem vilja skjóta sínum samtölum eftir langar eve spilanir?