ég hef oft verið að pæla í því með skill training time finnst það soldið asnalegt og ekkert nema leiðindi og tekur oft langan tíma af hverju það er ekki búið að setja extra einskonar xp system í leikinn eins og þegar þú “mænar” þá færð exp í production/mining etc og getur notað þá punkta til til að gera training fljótar, finnst það svoldið fáránlegt að maður sem spilar helmingi minna en þú er kannski fljótari með skillana en ég veit að það er af því það er farið eftir attributes en þetta finnst mér að mætti breyta með skillinn….

missions finnst mér gefa allt of miklan pening meðað við það mestir missionast í empire og halda sér þar þannig að eve er orðið skift í 3 systems raunar allaince eiga allan 0.0 pirets eiga mest of lowsec og fólk með háann sec status ekki í allaince eða neit hengur bara og missionar og græðir dúnk af peningum, mér finnst það meigi leika mission rotturnar um helming og láta drop rate sem fer í floating container vera 5% taka öll setja battleship rottur í 0.3 og neðar en hæst battleship rottan ætti að vera 750.000 isk fyrir killið og gera lowsec meira profit en empire missions annars er þetta bara asnalegt meðað við income rate í empire allveg fáránlegt þarf að breytast…… í rauninni þarf leikurinn í held að breytast

en þetta er bara tvent af þeim sem ég er búinn að vera að hugsa og eiginlega aðal atriðinn þannig að ég nennti ekki að vera að skrifa meira þú ég gæti skrifað miklu meira, endilega sendið hvað ykkur finnst og hvað ykkur fyndist þurfa að breyta….