Ég er búinn að spila EVE núna í nokkurn tíma (2 ár). Ég spila hann ekki mikið, kannski svona 5 tíma á viku en ég er orðin nokkuð vel skillaður. Aftur á móti þá hefur mér aldrei tekist að safna mér pening til að kaupa mér eitthvað skemmtilegt dót. Ég veit reyndar ekki hvernig ég á að fara að því öðruvísi en að mæna 24/7 eða eitthvað en þá er nú skemmtilegra að fara útí skúr, sækja þokkalegan kaðal og hengja sig einhversstaðar! Eruði með einhver góð ráð hvernig ég á að “earn some money”? Ég er núna undanfarið verið að gera Internal Security lvl2 mission (get reyndar farið í lvl3) en mér finnst þetta bara ganga svo hægt :-(

Anyway, keep killing ,'-)
Ingame player: Natasha Croft
Kveðja,