Jæja… Við skulum bara segja að ég er Caldari í gegn. Algerlega myndi aldrei flúgja neinu öðru og hef aldrei tapað þannig að ég verði fúll nema þetta skipti.

Ég mun ekki nefna nein nöfn hér því að ég ætla ekki að auglýsa mig.

En já. Ég og besti ingame félagi minn vorum á okkar daglegu rútinu gegnum 0 system ( Ég Raven hann Tempest) þegar við mætum þessum apoc. sem situr við gatið og virðist ekkert smeikur við okkur. Jæja við segjum honum að fara og hann hlær að okkur. Við lockum á hann og hann gerir það sama. Eftir smá spjall gerum við honum 2 kosti að fara eða við gerum áras. Enn hlær hann svo við byrjum að skjóta. 4 mín seinna erum við báði á capsule öskrandi WTF! á chat.

Það vill svo til að við vorum teknir 2v1 í þurran analinn.

Báðir höfum við mikkla reynslu í pvp og búnir að flakka milli marga corpa. Ég í augnablikinu geng á 28m SP og allt Caldari ( raven Spes ).

Ég skil enn ekki hvað gerðist þarna en mun alltaf muna eftir því að hafa fengið 3000 volly í rassinn.( So much for shield tank )

Svo ég spyr.. Hvaða fit gætum við verið að tala um á þessum apoc? Eða. Eru bara sona fáir vel skillaðir apoc fighters : / im pretty confident against them