Hæ,

Ég vil bara byrja á að segja að ég veit ekki betur hvert ég ætti að setja þennan kork, ef setja ætti eitthvað um þetta mál, en ég er bara orðin mjög svo þreyttur á sögum og rugli í kringum mig og “DEV/GM”, sem og annað og ætla mér að koma bara öllu á hreint hérna.

Allavega byrjum bara á því að það sé sagt að GM eða Dev hafi gefið mér BPO fyrir langa löngu útaf því ég átti helling af isk…

Þetta er kjaftæði, ég hef ekki fengið neitt frá gm eða dev,… hvorki isk, ship, bpo, minerals eða annan ithem. Og bendi á að ef starfsmenn ccp eða símans “GM supportið” myndu gera eitthvað í þeim dúr þá yrðu þeir reknir, fyrir utan það að það er “fylgst” vel með þeim.

Annað að ég sé á Freighter eða öðrum giant skipum… bara rugl… get ekki einu sinni flogið þessum skipum… hvorki ég eða annar char sem ég á.

Þar til dags í dag, hefur öll mín vinna farið í ES corpið, sem og vinna annara, sumir hafa lent undir í þeim málum og aðrir ofaná, fúslega viðurkenni ég það og finnst það afskaplega leiðinlegt, það var ekki áætlun frá corpinu né mér og hvað þá annara vinar innan ES, en svo varð bara, því miður… og erum við opnir fyrir umræðum sem og annað um það mál private við einstaklinga, við vitum nokkurnveginn hver þið eruð og hvað er málið, en ekki allveg 100%… þannig ef þú telur þig hafa lent undir í þeim málum… endilega spjallaðu við okkur og við sjáum hvað er hægt að gera… hinsvegar, ef við viljum ekki kannast við það vegna þess að við hreinlega munum ekki eftir þessu, sem kemur fyrir …. erum bara human hérna, þá verður ekki mikið meira úr því. þannig dont waste our time. hvorki okkar né ykkar.

Allar sögur um ES sucks og þessháttar koma frá mönnum sem hafa lent ílla í því innan ES, því það komst upp að þeir voru að stela, þeir vildu alltaf fleirri og fleirri ný skip í hendur en fengu ekki því það var verið að reyna gefa öllum sem áttu vinnu í hlutum fyrir corpið, eða þeir fengu ekki skip því það kom eitthvað uppá sem átti ekki að koma uppá, t.d. gleymdust, voru ekki online mikið, eða bara hreinlega báðu ekki um þau.. sem og aðrar ástæður… en þetta allt á ekki við eitthvern einn, heldur getur eitt atriði átt við einn og hitt við annan, aldrei sömu atriði… svo kom þroska stig líka í málinn, menn unnu í 1-2 tíma við mining og bara jæja nú vil ég apoc og fullt fit… fannst ekkert annað sjálfsagðara… ok I know mining I borring fyrir suma og þar með er ég talinn, en það er bara ekki nóg, sumir fóru að rífast í stjórn ES sem er ekkert afskaplega viturlegt að gera ef það er að byðja um hluti frá þeim, meina jújú allt í lagi að láta fólk heyra það og skammast, en það var farið yfir strikið, ekki oft en eitt og eitt skipti sem er eðlilegt hjá öllum corpum, og þetta á heldur ekki bara við staðlaða meðlimi ES, þetta er líka frá mér, og annara manna innan ES á þeim tíma… ég er ekki að fara benda á einn né neinn, en sjálfsögðu á ég eitthverja skömm að setja í minn hatt.

Aðrar sögur koma frá vinum til vinar til vinar sem heyrði frá palla að hann hafi ekki fengið skip og núna í dag var hann poddaður, æjj þið sjáið hvað ég á við, það er búið að blása upp sögu um eitthvað sem átti sér ekki stað, menn eru farnir að tala um hitt og þetta, þó svo þeir vita ekki einu sinni hvort þetta sér rétt, eða hvort þetta hafi gerst eða ekki einu sinni, þeir vita ekki til þess að þetta hafi komið fyrir. Og 90% af öllu sem er í gangi er “ég heyrði” eða “heyrst hefur” jafnvel “sögusagnir segja” and so on.. meina þetta er bara rugl, kjaftæði og ekkert annað. Farið nú að sýna smá þroska, farið að sýna smá vilja, trúnað og jafnvel spyrja… “sást þú þetta” eða “veistu þetta fyrir víst, og þá hvernig” sjáið svör, menn vita jafnvel ekki hvað þeir eru að segja, ………………. Ég ætla mér ekki að halda mikið áfram…

Ég þakka fyrir lestur og skilning ef eitthver er, ég afþakka allt flame og allan sora, þroskuð svör please, eða ábendingar…. hinsvegar vil ég benda á að ég er tilbúinn að svara spurningum eða koma sögum á rétt horf, viðurkenna það sem er rétt og rangt, ef þú hefur beef við ES eða mig, útaf eitthverjum sem ég hef gert, endilega komdu með það í private eða hérna á forums á vinalegan hátt, eða bara fucking leave it…. :/

Jæja, ekkert kjaftæði takk. Sýnið smá þroska og skilning.

Byarne