Var að pæla í hvort það væri einhvað corp þarna úti sem ég má joina. Nenni ekki að fara í einhvað corp sem skiptir máli hvern fjandan ég geri vegna þess að ég verð ekki að spila meira en svona 1-3 tíma á sag og er þá aðalega að mæna bara á litla mineing bargeinu mínu. Ég er með 1,2 mill sp eins og er. Mest er sett í learning, industry, navigation, Starship command en ég er líka að traina gunnery og annað svona þurfandi drasl eftir að ég perfecta Learning skills. Ætla mér að vera með mining character og traina síðan Battlecruiser og gera hann spes trainaðan fyrir Amarr Battlecruisers og þarna fleet boost dæmið sem ég veit ekki alveg hvort að sé komið inn eða ekki. En allavega ef það er einhvað corp þarna látið mig vita bara.