Til koma smá umræðu í gang langar mig að vita hvaða Interceptor þið mynduð kjósa fram yfir aðra. Þá er um að ræða

Amarr : Malediction og Crusader

Caldari : Crow og Raptor

Gallente : Taranis og Ares

Minmatar: Claw og Stiletto


Ég flýg Crow og verð að segja það að mig langar að prufa aðra ceptora til að prufa t2 byssur almennilega. Ég hef eiginlega aldrei lent í 1o1 fight á ceptor á Crow áður fyrr en í gær þegar ég réðst á Taranis.

Þetta setup hef ég notað yfirleitt í hópum;

3x named Standard Launchers með Bloodclaws
1x 125mm Prototype Gauss gun (Tek hana frekar en 125mm II vegna þess að 125mm Proto hefur betra range og notar minna cap)

1x MWD II
1x Named Warp Disruptor
1x Small Cap Battery II

3x Cap Relay

- Ég ákvað að breyta til og breytti setupinu í þetta:

3x Named Rocket Launchers
1x named small nosferatu

1x MWD II
1x named webber
1x 9km scrambler (dread guristas) (Var að íhuga ECM Burst til að fá ekki skot á mig ^^ en valdi hitt frekar.

1x Power Diag
1x Micro Auxillary Power Core
1x 400mm Reinforced Nanofiber(?)


- Þessi Taranis var með 125mm II byssur og ég var búinn að hanga í kringum hann í smátima fyrir utan stargate og sló svo á það og fór í hann. Við skiptumst á webbum og ég byrjaði að skjóta rocketum á fullu en hann gjörsamlega rústaði mér og ég var rétt kominn í hálft armor á kappanum þegar hann svo .. *roðn* poddaði mig >:l

Crow er án efa alveg mjög gott skip fyrir þá sem hafa reynsluna en ég er ekki að höndla það og er að traina fyrir Amarr eins og er :)

Hvaða ceptora notið þið og afhverju notiði þá? Hvað líst ykkur á þær breytingar sem koma skal innan við viku?

Komið með ykkar álit.

Cuebick [RN]