Í hvert skipti sem ég stilli á fullscreen mode dæmið þá verður músarbendillinn að kassa, með upprunalega músarbendlinum inn í, og þegar ég hreyfi hann þá er eins og þessi kassi sem er utan um hann sé í svona 20 fps. Músarbendillinn sést ekki þegar ég hreyfi ekki músina.

Svo eru geimbyggingarnar líka stundum dálítið skrítnar. Það er eins og sumir veggir fara inn í aðra veggi og svo út úr þeim aftur þannig að það virkar eins og veggurinn sé að blikka(Þetta gerist bæði í fullscreen og windowed stillingunum).

Spec á tölvuna eru svona:

Örgjörvi: AMD Athlon XP 2000+ 1,67 GHz
Minni: 1GB
Skjákort: Ati Radeon 9600 128mb

Ef þið hafið lent í þessu, endilega skrifið hér hvernig á að laga þetta.
Sod-Off Baldrick.