Ef þú borgar með credit korti að þá ertu að borga 15 evrur á mánuði og verðið á því í ísl krónum fer bara eftir genginu hverju sinni.
Engin sértilboð sem ég kannast við allavega.
Eve er keyrður á serverum sem hýstir eru í Bretlandi en ccp og síminn settu upp svokallaðann proxy fyrir hann hér þannig að þetta tekur ekkert utanlandsdownload.
Eina sem þú þarft að muna er að í byrjun þarftu að velja réttan mirror og velja eve.skjalfti.is ef ég man rétt.