Við hjá IceTech lentum í því í gær að það kom gaur að nafni StarRat í sólkerfi sem við erum að mina, hann var á Bestower og byrjar að stela minerals frá öllum sem voru að mina.
Ok fystu viðbrögð okkar voru náttúrlega að ætla að stúta gaurnum en……hann hefur greinilega gert svona áður því að hann treysti á að Concord hjálpaði sér því að löggurnar réðust á alla sem skutu á hann þar á meðal mig og ég missti cruiser útaf þessu rugli…..ég var alveg brjálaður útaf þeirri einni ástæðu að þetta var minn fysti Cruiser sem ég hafði keypt fyrr um daginn *grenj*
Ég veit reyndar ekki hvernig þetta endaði allt saman því að ég loggaði mig út eftir að ég var sprengdur..