Ég var að fá mér leikinn og innstallaði honum. Þegar ég var að setja upp accountið gerðist eitthvað sem er ofar mínum skilning. Ég ættlaði að setja paymentið á visa og þegar ég klikkaði á það kom bara error og eikkað vesen. Hvað er að? þetta er buið að vera svona i viku og þess vegna get ekki borgað áskriftina á leiknum og því get ég ekki byrjað að spila hann.