Ég ákvað að kíkja á netið og leita að upplýsingum um EVE. Sérstaklega að hlutum eins og umsögnum venjulegs fólks um leikin og mér brá all verulega!

Það var næstum undantekningarlaust slæmt það sem fólk hafði að segja um EVE, næstum allt! Ég trúði þessu varla til að byrja með en bara að lesa sem þetta fólk hafði að segja hefur mikil áhrif á mig amk. Er þetta svona almennt hjá erlendum aðilum og er þetta ömurlega leiðinlegur leikur eins og flestir sem ég gat fundið á netinu fannst.

1. http://www.waterthread.org/news/105114386413735.html
2 . http://www.waterthread.org/forums/viewtopic.php?t=521