Jamms það er búið að vera mikið talað um EVE þessa
daganna og það er gott mál. EVE á eftir að verða rosa smellur
í tölvuheiminum. Ég hef verið að tala mikið við stjórnendur
leiksins svo að ef eonhver er með einhverjar spurningar verð
ég ánægður að svara þeim