CCP hafa nú tryggt sér útgefanda fyrir EVE: The Second Genesis. Útgefandinn sem tók að sér verkið er Simon & Schuster, en þótt þeir séu aðallega þekktir fyrir bækur hafa þeir gefið út leiki eins og Starship Titanic, Deer Avenger, Star Trek: The Fallen, Amazons and Aliens og Real War.

EVE: The Second Genesis er að sögn áætlaður í verslanir í haust.

Heimildir:
<a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2857788,00.html">Fréttatilkynning á GameSpot</a