AvatarsUnited.com opnaði dyr sínar fyrir Eve spilara í síðustu viku. Síðan byggir á “social networking” hugtakinu og virkar svipað og Facebook, en aðeins er hægt að skrá inn leikmenn (Avatars) í MMO-leikjum.

Notendur hafa aðgang að fítusum á borð við API, skill ranking, blogg, myndir, video og margt fleira. Ef þið hafið einhverjar hugmyndir varðandi síðuna endilega svarið þessari grein.

Einnig er stuðningur fyrir World of Warcraft, Second Life, Warhammer Online og marga fleiri.

Endilega skráið ykkur hér!