Ég er áskrifandi að breska tímaritinu PC Gamer, og var að glugga í nýjasta tölublaðið fyrir stuttu. Það kom mér nokkuð á óvart að það var minnst á EVE: The Second Genesis. Hér er það sem er skrifað:

“Westwood Studios aren't alone in developing the next generation of space sims for the internet generation. (<b>Þá er átt við Earth & Beyond</b>)As I write this, Kieron (<b>Líklega virtasti fréttamaður tímaritsins</b>) is in Iceland, apparently checking out the development of gorgeous multi-player space adventure EVE: The Second Genesis. Visually, it's one of the best-looking games we've ever seen and we're hoping it could give the mighty Westwood a run for their money when these two games are launched next year. It's my prediction that we're in for a space game revival, something that's certainly been a long time coming.”
- Jim Rossignol, fréttastjóri PC Gamer

Þetta þýðir kannski að þeir verða með preview af leiknum í næsta blaði. Ef svo er, þá getið þið búist við að fá það allt um leið og ég fæ eintakið í hendurnar.

Royal Fool