Mig langar að deila einu með ykkur sem gerðist nú fyrir ekki svo löngu.

Sagan byrjar þannig að ég og einn annar ákveðum að finna hóp til að runna 8/10 complex. Eftir stuttan tíma erum við orðnir fimm. Tveir á raven, einn á dominix, einn á megathron og einn á caracal(dno why).

Þegar við erum all set þá byrjum við að instawarpa gegnum 2 systems án einhverns vandræða en í því þriðja þá gerist það að við mætum gatecampi. Einn wolf var að orbita gate-ið og við ákveðum að ráðast á hann vitandi að fleiri myndu koma. Eftir örlítinn tíma kemur riddaraliðið sem var skipað af megathron og apoc.

Núna hefst hörku barátta en enginn scrambler var notaður, hvorki af okkar liði eða hinu liðinu. Eftir einhvern tíma þá virðist sem við höfum yfirhöndina en þá fara fleiri og fleiri inties að koma. Við ákveðum að warpa í safespot og ræða málin aðeins og skipuleggja okkur betur.

Eftir tvær mínútur þá ákveðum við að halda áfram að complexinu og sem var nú bara í tveggja systema fjarlægð. Þegar við erum búnir að jumpa í næsta system og farnir að warpa að næsta gate þá sjáum við að þeir sem við vorum að berjast við áðan séu að elta okkur. Svo við förum í safespot og biðum í smástund. Þeir fóru svo.

Loksins erum við síðan komnir í systemið þar sem complexið er í og erum allir að farast úr spenningi og farnir að hlakka til að sjá wallet rjúka upp úr öllu valdi. Eftir að við erum búnir að scanna accel gatið mörgum sinnum til að tjékka hvort það sé verið að bíða eftir okkur þar þá leggjum við í hann!

Nú fer að heyrast í teamspeak fagnaðaróp og við erum rosalega ánægðir með að vera komnir.
EN þá gerist það…….

….gang leaderinn kallaði í teamspeak:

“Ok, let's go! Happy hunting guys!”


Síðan… ekkert.


Ég sé að ég er sá eini sem virðist vera að fara afstað þar sem geislarnir eða rafmagnsdraslið sem kemur úr accel gate-inu voru bara á mér.
Síðan gerist það…

“DUDE CHENG STOP!” heyrist í teamspeak.

Ég spyr hvað í fuxanum sé að gerast… og ég fæ svar.

“WHAT THE FUCK!? I NEED ELECTRONICS LEVEL FIVE TO PASS THROUGH!?” - Heyrist næstum því samróma í hinum gaurunum á TS.

Í ljós kemur að að ég var sá eini í ganginu sem hafði trainað electronics lvl 5 og þar af leiðandi var ég sá eini sem gat farið í gegnum accel gate-ið.

Núna fer að heyrast rosalegur hlátur á teamspeak og ég verð að viðurkenna það að ég hló…
Ég hafði aldrei hlegið jafn mikið áður í Eve áður og ég er enn að hlægja að þessu.

Hér er smá búti úr gangchat:

Cheng > roflFUCKINGmao
******* ****** > T_T
****** > ok lets come back in 5 days
******* ****** > haha
************ > THIS IS FUCKING GAY!!!
****** > we cant tell anybody about this
****** > we will be a laughing stock
Cheng > Why haven't you trained electronics lvl 5?!
Cheng > assholes
****** > this is the stupidest day ever ROFL


Svo bottom line í þessari smásögu… TRAINIÐ ELECTRONICS LVL 5 ^^
Endilega komið með sögur um skondin atvik.
osomness