BoB eru alltaf að stækka.
1. apríl hættu ATUK störfum undir því nafni og formuðu nýtt corp, [DICE] og ekki nóg með að hætta í [.5.] heldur fóru þeir til gamalla vina í BoB.

Eins og allir vita er BoB upprunalega samanstaðið af:
ATUK, BNC, RKK, EVOL og M0o.

ATUK hafa ekki síðan þeir voru reknir úr CA nokkurntíman haft SA í negative standings fyrren núna (þ.e.a.s af því að BoB eru hostile gagnvart SA og allt það)

En pointið með þessari grein er bara að spyrja eve heiminn hvort ykkur finnst ekki BoB IGA vera orðnir of stórir.. kommon ef BoB vill ekki að alliance eigi Outpost. þá taka þeir það. ATUK geta fieldað 30 dreadnoughts hvenær sem er án þess að blikka augunum, EVOL sömuleiðis og ábyggilega BNC og RKK líka.

Þið sjáið að í ec-p8r voru BoB og ATUK með 45dredda að skjóta. náðu að setja 36 LARGE POS í reinforced mode, og eru að leggja lokahönd á að sprengja þær allar í dag. atuk, bob og ascn eru búnir að loka ec-p8r algjörlega.. og giron og vinir þeirra allir bara einfaldlega fá ekki rönd við reist.

Ætla Stan, Molle og BL að vinna eve núna?

Ég spyr.. í fyllstu alvuru, það er ekkert alliance annað en hugsanlega GIRON sem hefur neitt í BoB í svona hernaði, auðvitað eru corp eins og burn eden sem að valda usla á ákveðnum svæðum.. og ef MC myndi ákveða að fara út í svona hernað gæti ýmislegt gerst.. en svona hernaður sem gengur út á territorial defenses & attacks þá er BoB einrætt algjörlega.. þetta er ekki eitthvað BoB love, join the bandwagon heldur bara pælingar..

spurning hvort eða hvenær alliance-in ráðfæra sig og ákveða að það þurfi að lækka rostan í BoB og síðan hvort þeir geti það. dammdamm