Jæja, eftir svona skemmtileg svör við fyrri grein minni ákvað ég að skrifa AÐRA GREIN!

Hér koma nokkur fleirri alliance.

Phoenix Alliance(PA): PA er ágætla stórt alliance og heldur sér i 2 regions, Venal og Branch .. en þeir voru einu sinni i Tenal en þar býr annað alliance nuna. PA á sér mikla sögu og var i einu stærsta striði i sögu eve .. kallar Great northern war(GNW), en þó þeir kalli sig ennþá PA er eiginlega ekkert eftir að gamla PA síðan GNW. Þeir eru núna i striði við .5. og Five eru að contesta Venal sem er heimili PA.

Not Blue Shoot it(NBSI): NBSI er alliance sem skýtur á allt sem er ekki friendly, þeir búa til Tenal region en eru mobile attack force og eru útum allan eve heiminn, eru i striði við The5, ASCN og V nuna. NBSI var buið til af gömlum Xetic corpum sem hættu i Xetic þegar CLS/DDC ákváðu að bua til sitt eigið alliance og taka 2 Xetic region. NBSI drápu lika fyrsta dreadinn.

G/Imperial Republic Of the North(G/IRON): G/IRON eru 2 sæmilega stór alliance sem vinna saman i flestu sem þau gera, t.d. ráðast á ASCN(sem tokst ekki) og verjast gegn BoB. G býr i Fade og Cloud ring en IRON býr i Deklein. MArgir segja að G sé öflugt alliance en IRON sé lelegt og sé bara á lífi útaf G.

Veritas Immortalis(-V-): V er pvp alliance sem býr i Great Wildlands regioninu. V eru þekktir sem virt pvp alliance og að geta sett saman bestu mixed fleet i eve. Og þeir eru lika þekktir fyrir að vera fyrstir að missa dread .. og það voru NBSI sem drápu dreadinn þeirra sem var Moros(Gallante). V er i striði við nokkra sem eg man ekki núna en ég veit að þeir eru oft að ráðast á og verjast gegn Red Alliance sem býr við hliðina á þeim.


Með þessari grein er ég buinn að skrifa um flest alliance i leiknum en ef ég fæ góð viðbrögð þá skrifa ég kannski um restina.

BTW eg heiti Kleric i eve fyrir þá sem vilja senda Fan-mail.