Við erum að leyta að reyndum EVE spilurum til í fullt starf við prófanir á EVE-Online hjá CCP.

Ábyrðgarsvið:
Viðkomandi mun vinna við prófanir á endurbætum á leiknum áður en þær koma út og greina villur sem upp koma.

Hæfniskröfur:
- 18 ára eða eldri
- Getur unnið fullan vinnudag (á daginn)
- Reyndur EVE spilari
- Mikinn áhuga á net-tölvuleikjum
- Hefur gott auga fyrir smáatriðum.
- Fljótur að læra og tileinka sér nýja hluti
- Hefur góða þekkingu á tölvum
- Talar og skrifar íslensku og ensku reiprennandi
- Góða samskiptahæfni og á auðvelt með að vinna með öðru fólki

Starfið er laust strax

Umsóknir berist til jobs@ccpgames.com með titlinum QA-JOB69

Með umsókn skal fylgja:
- Ferilsskrá (CV)
- Notendanafn í EVE
- Stutt greinagerð um reynslu af tölvuleikjum og tölvum almennt
- Hvaða leikir eru í uppáhaldi hjá þér
- Af hverju þú hentar vel í starfið.

CCP