Jæja dreingir og stúlka. Ég er gamall EVE spilari sem að hætti að spila fyrir hálfu ári vegna þess að ég var hættur að geta sofnað vegna EVE pælinga og það var farið að koma niður á heilsunni. En ég áhvað að líta aðeins inn á gamla áhugamálið mitt sem að er mér svo kært.

Ég sá grein hérna sem að heitir “0.0 Kallarnir” ágætis grein og alltaf gaman þegar að einhverjir nenna að setjast niður og segja frá einhverju.

En það sem að ég veit að það eru ekki allir sem að eru vanir að vera í 0.0 þá áhvað ég að reyna að skrifa niður nokkra hluti sem að einhverjir geta kanski tileinkað sér og lært af. Hinir sem að kunna allt géta þá bara svarað greininni og vonadi bætt einhverju gáfulegu við. :)

Áður en að lengra er haldið þá vil ég taka það fram að ég er lesblindur þannig að ykkur stafsettningarnördin sem að ættlið að gagnrína greinina vil ég biðja heldur um að leiðrétta hana og senda hana síðan inn villu lausa fyrir okkur öll hin.

Ég var farinn að fari niður í 0.0 frekar snamma. Fór mína fyrstu ferð á vigil eftir að vera búinn að spila í 3 vikur. Og var mikið í 0.0 eftir það. Fyrstu mánuðina þá var ég alltaf á vigil í 0.0 þó svo að ég hafi með hjálp vina minna eingnast mitt fyrsta BS eftir 1,5 vikna spilun. Ég var ekki tilbúinn að missa það svo að ég var alltaf á vigil eða maler í 0.0 og fór síðan upp í 0.7 til þess að mæna á Appoc. En á þessum tíma sem að ég var að frigetast þá lærði ég heilan helling í pvp og hvernig að 0.0 virkaði. Ég var reyndar partur af góðu corpi sem að var mikið í 0.0 þannig að ég hékk bara með þeim. Fór í Fleet battles á frigg eða cruser til þess að skrambla eða í eltingaleiki á frig til þess að finna óvinina og skrambla meðan að ég beið eftir að hinir vörpuðu til mín og kláruðu dæmið.

Þannig að fyrir ykkur sem að eruð nýjir eða óvanir endilega fynnið ykkur gott corp og farið í 0.0. Þið þurfa ekki allir að vera brjálað skillaðir á BS til þess að vera með. Fyrst var ég meira segja á skuttlu því að ég gat ekki notað MWD og skuttla var það hraðskreiðasta sem að ég gat flogið og það kostaði ekkert að meissa hana. Á skuttlunni gerði ég fína hluti því að í eltingaleikjum þá fann ég óvinin og lét hina varpa til mín, og ef að óvinurinn slapp þá elti ég hann og lét vita af því hvert hann var að fara. Þannig að þið sjáið að það géta allir verið með í 0.0 allveg sama hvernig að þeir eru skillaðir.

Talandi um skill. Þá langar mig að minnast á hvernig að mér finns sniðugast að skilla mig og í þessari röð.

Skill.

No. 1. Learning
Það marg borgar sig að treina þau upp á lev. 9(Basic lev. 5 + Addvands lev.4) Því að þá ertu mikklu fljótari að treina upp allt annað. Addv. skillin eru dýr og ef að þú átt ekki nóg fyrir þeim treinaðu þá basic skillin í lev. 5

No. 2. Grunn Engineering og Electronics skillin.
Engineering + Energy Management = Kapp = Líf. Það er skilirði til þess að geta spilað EVE að vera með Engineering lev 5 og Energy Management lev 4 ég veit að það tekur samtals 7 daga en capið er það sem að heldur þér á lífi.
Electronics lev 5. Tekur líka 5 daga en það er betra en að vera með co.professor því að hann tekur slott frá öðru.

No. 3. Navigation.
Navigation lev 5 = meiri hraði.
Evasive Maneuvering lev 4 og Spaceship Command lev 5 gera það að verkum að þú ert fljótari að snúa skipinu, o.þ.a.l. fljótari að warpa út úr öllum kringustæðum. Það er það sem að oft skilur á milli þess að missa skip eða ekki.
High Speed Maneuvering er líka skilda svo að það sé hægt að vera með MWD á frig.

No. 4. Tankið
Armor = Amarr, Gallente og Minmatar
Shield = Caldari og Minmatar
Armor skillin eru Mechanic, Repair Systems og Hull Upgrades
Shield skillin eru Shield Operation, Shield Management, Shield Emission Systems, Shield Upgrades og Tactical Shield Manipulation.
Ekki er skilda að hafa þau í lev 5 en lev 3-4 er gott.

Þá er komin tími til þess að treina Gunnery, Missiles, Drones og þær gerðir að skipum sem að þú vilt vera á.

Því að það er frekar dapurrt að vera á góðu skipi með mikið í gunnery ef að þú ert ekki með nóu mikið capp til þess að géta varið þig og missir skipið. Treistu mér það er allveg sama hvað þú ert með mikið í gunnery það er alltaf einhver þarna úti sem að er með meira en þú og gétur tekið þig niður. Og þá er bara spurnig um að vera með nóu mikið í Nav, Cap og Armor til þess að géta flúið.

Þegar að ég fór með BS fyrst í 0.0 þá gat ég strax farið að hunta 1,5miljóna pireta, þó ég væri með innað við 50k í gunnery. Því að ég var með nóu gott cap, tank og fitt til þess að láta skjóta mig í klessu og ekkert gerðist. Samt var ég bara með medium guns á appoc. Það tók mig töluvert lengri tíma að taka þá niður en ég missti aldrey BS á móti NPC meira segja ekki þegar að það spönuðu 9,5 True Sansa á mig því að þá var ég með nogu mikið tank og cap til þess að lifa af á meðan að ég tók út NPC Interceptorana sem að voru að skrambla mig og síðan jumpaði ég út og beið eftir hjálp.

Það tekur dálítið langan tíma að teina þetta allt og það gétur verið frekar leiðinlegt að bíða en þá er hækt að vera á frig í 0.0 og mæna í Emp. á meðan.

Bookmarks.

Bookmarks er skilda að hafa í 0.0. Biddu aðra corpmeðlimi að láta þig fá BM og reyndu að fá eins mikið og þú getur. Farðu á frig og athugaðu hvort að ekki sé í lægi með þau og búðu til ný ef þess þarf. Skipulegðu þau og þekktu þau svo að þú gétir alltaf farið á réttan stað ef að þú skindilega þarft þess. Vertu með save spot í þeim systemum sem að þú ert mest í. (ég var með SP í öllum 0.0 sistemum sem að ég átti BM í). Það er lítið mál að gera þau. Ég jumpaði í hverju systemi, milli þeirra 2 staða sem að ég jumpaði oftast á milli(2xgate eða stöð+gate). Og á miðri leið þá ýtti ég á “add bockmark” og þá átti ég save spott sem að ég gat alltaf farið á og átti 2 instant jump/dock BM frá honum í sitt hvora áttina.

Hvernig skip og hvernig fitt í 0.0???
Það fer eftir því hvað þú ert að gera. Á meðan að þú ert ekki orðinn skillaður til þess að vera á BS í PvP þá er mjög fínt að vera á Frigg eða cruiser. Það þarf alltaf svoleiðis skip líka. Ef að þú er góður í gunnery og missiles þá er sniðugt að vera með svoleiðis fitt og taka niður önnur frigg, cruisera og Interceptora. Ef að þú ert ekki góður í gunnery eða missiles þá er það bara frábært því að það vantar alltaf einhverja til þess að vera í Electronic Warfare. S.s. til þess að Warp Scrambla, weba og Jammea.
Ef að frig/cruiserinn er með mikið af midd slotum(4-6) þá mæli ég með 4-5xMultispectral Jammer + Warp Scrambler/Disruptor eða Webifier, ef að þú ert með fá mid slot(1-3) þá ætti 1-3xWarp Scrambler/Disruptor og Webifier að passa betur.
Svo eru alltaf 2 elimmennt sem að eru oft vanmetin. En það er annars vegar Remote Sensor Damper sem að gerið það að verkum að targeting tímin leingist og targeting vegaleingdin stittist. Þannig að ef þú ert með nokkra þá gétir skipið sem að þú ert að dampera ekki targetað nema nokkra km og það tekur nokkran mín. Hins vegar er það Tracking Disruptor sem eins og nafni bendir til minnkar tracking speedið á bissonum. Eina vandamálið við það er að það virkar ekki á missilses.
Svo er alltaf góð hugmynd fyrir þá sem að eru með lítið í gunnery eða vantar cap að vera með Nosferatu til þess að draga cap frá andstæðingunum.

Ég ættla ekkert að fara út í PvP fitt fyrir BS eða leingra komna. Enda er þessi pistill hugsður fyrir þá sem að eru stittra á veg komnir.

Mining/Hunting í 0.0

Það er hægt að mæna á hvernig skipi sem er í 0.0 ef að þú ert með einhvern annan til þess að sjá um að tanka NPC fyrir þig. Ef að þú ert ekki á BS. Þá skaltu finna þér einhvern sem að er að fara að mæna og fá að mæna með honum. Lætur viðkomandi fara inn og láta rotturnar targetta hann. Þegar að þær eru búnar að því þá getir þú farinn inn sjálfur.
A.T.H. Þegar að ég var að spila þá var það þannig að rotturnar voru ekki að skifta um target þegar að þær voru búnar að targeta einhvern. Það gétur verið að það hafi breyst og því vil ég biðja einhvern um að leiðrétta það.
Svo er annað sem að er líka hægt að gera ef að þú ert ekki góður í að mæna en ert með Industrial skill. En það er að finna einhvern í corpinu sem að er að mæna í 0.0 og bjóðast til þess að haula fyrir hann í skifturm fyrir kanski 10-20% af orinu.
Ef að þú ert ekki með Industrial skill og ert ekki brjálaður harður á að læra bara á skip í þínu raise(Sem að er góð reggla) Þá mæli ég með að þið lærið á Amarr Industrial. Það marg borgar sig þó svo að þú þurfir að taka Amarr Frigate lev. 3 fyrst. Því að Bestower er lang besta level 1-4 skipið í leiknum.

Ef að þú ert á BS að mæna eða hunta þá skiftir tankið öllu máli. Nú ég var Amarr gaur þegar að ég var að spila þannig að ég er ekki sérfæðingur í Shield tanki og ætla þess vegna að tala um armor tank.
2x Large Armor Repairer er skilda, helst Automated, ‘Accommodation’ eða tec II.
3x Armor Hardener. EM, Kinetic, Explosive eða Thermic allt eftir því hvað á við.
Restir af low og mid slottunum fer í Capacitor Recharger helst tec II

Það er misjafnt hvaða gerð af Hardener þú þarft eftir því hvers skonar rottur þú ert að tanka.
Amarr bissur EM og Thermic skaði
Carldari bissur Kinetic og Thermic + Missiles(Allar gerðir(Oft Kinetic))
Gallente bissur Kinetic og Thermic
Minmatar bissur allar gerðir + Missiles (Allar gerðir)
Þannig að það er best að spurja einhvern á svæðiu sem að er vanur að hunta hvernig Fitt og hvernig Hardener er best að vera með.

Ef að þú ert að Shield tanka þá notar þú X-Large Shield Booster í staðin fyrir Large Armor Repairer og Dampening Field í staðin fyrir Armor Hardener.
Þú hefur ekkert með Shield Extender eða 1600mm Reinforced Plates að gera í rottu dráp.
Drones(og smartbomb ef að þú átt slott+cap) er síðan notað til þess að drepa littlu rotturnar og er nauðsinlegt að hafa fullt Drone bay af drones(þó að þú sért ekki mikið skillaður í þeim.

Hvað á ég að gera ef að ???

Ég fæ á mig það stórt NPC span að ég ræð ekki við það.?
Warpa í burtu. Gott er að vera alltaf með autopilotin alltaf stiltan á eitthvað annað system. Þá er alltaf hægt að íta á autopilot og warpa í burtu. Hafðu alltaf skipið upp stilt þannig að það snýr í þá átt sem að autopilotinn ætlar að warpa. Þá þarf skipið ekki að snúa sér áður en að það warpar og er þar af leiðandi fljótara að warpa.

Hvað ef að ég gét ekki warpað?
Ef að það er eingin óvinur í skannanum bara NPC þá er að fara út með drónin og drepa frigin og Interceptorana sem að eru í spaninu. Það eru þau sem að skrambla og webba ekki BS. Þegar að þau eru dauð warpa í burti.

Ef að ég er að næna/hunta og það kemur óvinum(PvP) inn í beltið?
Þú er ekki með PvP fitt svo að þú vilt síður fara í bardaga og varpar burtu. Best er að varpa á save spott en það er betra að warpa eitthvað og vera fljótur að því og fara síðan á save spott á eftir, en að warpa of seint. Ef að þú er warp skramblaður, og þú ert viss um að þú hafir ekki verið warpskramblaður áður en að óvinurinn kom inn í beltið eða ert að fara að warpa þegar að þú er warpskramblaður. Þá skaltu hætta að skjóta á NPC setja út drones og targeta allt á óvinin. Á þessum tímapúnti er líka gott að biðja um hjálp á local rásinni því að það hræðir óvinin stundum í burtu. Ekki hrópa HJÁLP því að þá veit óvinurinn að þú átt einga möguleika frá upphafi, heldur skaltu biðja yfirvegað um aðstoð í local, en hrópa á hjálp á corp-rásinni.
Það að setja út drones er oft bísna áhrifaríkt og hræðir oft óvinin sérstaklega ef að þetta er frig, cruiser eða Interceptor.

Ef að það er setið fyrir mér við hlið?
Ef að þú ert upp við hliðið, jumpa.
Ef að þú er slatta frá hliðinu warpa í burtu á einhverja pláhnetu. Ef að það gengur ekki nálgast hliðið eins hratt og þú gétur og jumpa.
Ef að þú er upp við hlið skaltu ekki gera árás ef að þú telur að það sé mögulaiki á því að jumpa. Því að ef að þú ert búinn að skjóta eða nota smartbomb þá færðu ekki að warpa í einhverjar sek.

Ef að ég sé að ég er að missa skipið mitt?
Bíða rólegur og tilbúinn að warpa í burtu um leið og pottið þitt byrtist því að þá ertu ekki warp scramblaður lengur. En vertu samt snöggur því að annars er hægt að locka þig og skrambla aftur.

Ef að ég næ að warpa burtu?
Ef að þú ert með save spott farðu á það. Ef að þú ert með instant jump BM frá þeim stað haltu þá áfram leið þinni. Ef að þú ert ekki með Instant jump eða systemið er um setið. Loggðu þig út og farðu að spila World of Warcraft.

Takk fyrir.
Osram
Stafsetningarvillur eru í boði hússins.