Hér kemur nánast allt sem þarf að vita varðandi ECM, eða Electric Counter Measures og önnur Electronic Warfare items.

Ég ætla að gera lista yfir öll item sem tengjast Electronic Warfare sem eru í leiknum eins og er.

[aoa] = Act of aggression -> Ólöglegt.

Remote Sensor Damper [aoa]
Stasis Webifier [aoa]
Warp Scrambler [aoa]
Warp Disruptor [aoa]
Warp Core Stabilizer
Tracking Disruptor [aoa]
ECM - White Noise Generator [aoa]
ECM - Spatial Destabilizer [aoa]
ECM - Phase Inverter [aoa]
ECM - Ion Field Projector [aoa]
ECM - Multispectral Jammer [aoa]
ECM Burst [aoa ef það fer í einhvern]

Remote Sensor Damper:
Þegar þetta tryllitól er “skotið” á einhvern þá minnkar locking range'ið hjá viðkomandi um helming og Scan Resolutionið hans minnkar líka um helming sem þýðir það að það tekur hann helmingi lengur að locka á þig og hann þarf að vera helmingi nær til að ná locki. [aoa]

Stasis Webifier:
Þegar þessu er skotið á viðkomandi þá hægir þetta á honum verulega, eða 75%. Dæmi: Skip er að svífa um á 1000m/s og það er “Webbað”(það er notað Stasis webifier á það) þá fer það niður í 250m/s. [aoa]

Warp Disruptor:
Þegar þetta er notað á einhvern aðila þá getur hann ekki warpað í burtu þar til það er slökkt á þessu. Þetta er nauðsin þar sem að ef þú ætlar að drepa/ræna einhvern verður þú að halda honum, því annars fer hann bara burt. Warp Disruptor drífur 20km. (Það er undantekning á þessu, sjá Warp Core Stabilizer.) [aoa]

Warp Scrambler:
Gerir það sama og Warp Disruptor nema drífur aðeins 7,5km, eyðir minna Capicator, tekur minna Powergrid og CPU pláss og er með tvöfaldan kraft. (Getur slegið eitt Warp Core Stabilizer.) [aoa]

Warp Core Stabilizer:
Þetta tæki gerir manni kleyft að sleppa frá Warp Disrupt'i, s.s. ef einhver hefur þig Warp Disruptaðann og þú ert með þetta á skipinu getur þú warpað í burtu. Skýring: Til að sleppa frá 1x Warp Disruptor þarftu 1x Warp Core Stabilizer.
Til að sleppa frá 2x Warp Disrupterum þarftu 2x Warp Core Stabilizer.
Til að sleppa frá 1x Warp Scrambler þarftu 2x Warp Core Stabilizer.
Til að sleppa frá 2x Warp Scramblerum þarftu 4x Warp Core Stabilizer'a.
Til að sleppa frá 1x Warp Scrambler og 1x Warp Disrupter þarftu 3x Warp Core Stabilizer. Og svo framvegis og framvegis..

Tracking Disruptor:
Þegar þessu tæki er “skotið” á einstakling hægir það á snúning byssum/turretum hans um helming, svo að hann á erfiðara með að hitta hluti sem hreyfast. Ásamt því minnkar það hversu langt byssurnar drífa um 10%. [aoa]

Hér kemur smá um ECM og hvernig það virkar:
Ecm er electric counter measures og öll ECM tólin eru notuð til þess að hinn óheppni óvinurinn getur ekki lockað á neitt. Í EVE eru öll skip með viss hátt stig af locking kerfi sem er þá skipt í 4 flokka, hvert race á sinn eigin flokk. Flokkarnir eru eftirfarandi: Magnetometric, Gravimetric, Radar og Ladar. Gallante er með Magnetometric stig á skipum sínum, Caldari eru með Gravimetric, Amarr eru með Radar og Minmatar eru með Ladar. Til að koma með dæmi er Battleship'ið Scorpion er með besta locking kerfið, sem er þá 16 stig í Gravimetric; Nokkur dæmi:

:: Scorpion Battleship (Caldari) ::
0 Magnetometric stig
16 Gravimetric stig
0 Radar stig
0 Ladar stig

:: Thorax Cruiser (Gallante) ::
11 Magnetometric stig
0 Gravimetric stig
0 Radar stig
0 Ladar stig

:: Punisher Frigate (Amarr) ::
0 Magnetometric stig
0 Gravimetric stig
7 Radar stig
0 Ladar stig

:: Mammoth Industrial (Minmatar) ::
0 Magnetometric stig
0 Gravimetric stig
0 Radar stig
5 Ladar stig

Ef skip fer niður í 0 stig í öllum flokkum þá getur það ekki targetað/lockað neinn og getur því ekki barist mikið.

ECCM hinsvegar gerir það að verkum að það hækkar targeting stigin á skipinu þínu og þannig minnka líkurnar á að einhver nái að ECM'a þig.

Hér kemur um ECM hlutina:

:: ECM - Ion Field Projector ::
(Anti-Gallante Skip) [aoa]
-6 Magnetometric
-2 Gravimetric
-2 Radar
-2 Ladar

:: ECM - Spatial Destabilizer ::
(Anti-Caldari Skip) [aoa]
-2 Magnetometric
-6 Gravimetric
-2 Radar
-2 Ladar

:: ECM - White Noise Generator ::
(Anti-Amarr skip) [aoa]
-2 Magnetometric
-2 Gravimetric
-6 Radar
-2 Ladar

:: ECM - Phase Inverter ::
(Anti-Minmatar Skip) [aoa]
-2 Magnetometric
-2 Gravimetric
-2 Radar
-6 Ladar

:: ECM - Multispectral Jammer ::
(Anti-All Skip- Eyðir meira capicator) [aoa]
-4 Magnetometric
-4 Gravimetric
-4 Radar
-4 Ladar

:: ECM Burst ::
(Anti-All Skip - Drífur aðeins 5km) [aoa]
-8 Magnetometric
-8 Gravimetric
-8 Radar
-8 Ladar

Þá er þessu lokið en ef þetta er ekki enn komið á hreynt þá er dæmi hér að neðan.

Maður A er á Blackbird með 2x ECM - Phase Inverter og 1x ECM - White Noise Generator fittað á skipið sitt
Maður B er á Rupture að mina í rólegheitunum.

Maður A lockar á mann B og notar 1x ECM - Phase Inverter og 1x ECM - White Noise Generator á mann B.
Maður A er s.s. að gera:

Phase inverter lagt við White Noise Gen. = Ekki nóg á Rupture.
-2 Magnetometric. + -2 Magnetometric…. = -4 Magnetometric
-2 Gravimetric… + -2 Gravimetric…… = -4 Gravimetric
-2 Radar……… + -6 Radar………… = -8 Radar
-6 Ladar……… + -2 Ladar………… = -8 Ladar

Maður A mistekst að Jamma Rupturinn því hann hefur

:: Rupture Cruiser (Minmatar) ::
0 Magnetometric stig
0 Gravimetric stig
0 Radar stig
11 Ladar stig

og til þess að Rupturinn nái ekki að locka þarf hann að hafa 0 í öllum targeting flokkum(Gravimetric, Magnetometric, Radar og Ladar). Sönnun:

0 Magnetometric. + -4 Magnetometric. = -4 Magnetometric
0 Gravimetric… + -4 Gravimetric… = -4 Gravimetric
0 Radar……… + -8 Radar……… = -8 Radar
11 Ladar…….. + -8 Ladar……… = 3 Ladar <- útaf þessum 3 stigum getur hann enn lockað.

Maður A sér hvað hann er að gera rangt og ákveður að slökkva á ECM - White Noise Generatorinum sýnum og kveikja rekar á 2x ECM - Phase Inverter og gerir þá:
Phase inverter lagt við Phase inverter = Nóg á Rupture.
-2 Magnetometric. + -2 Magnetometric.. = -4 Magnetometric
-2 Gravimetric… + -2 Gravimetric…. = -4 Gravimetric
-2 Radar……… + -2 Radar………. = -4 Radar
-6 Ladar……… + -6 Ladar………. = -12 Ladar

..og þar með slekkur hann á targeting kerfum Rupture'sins.
Sönnun:
0 Magnetometric. + -4 Magnetometric. = -4 Magnetometric
0 Gravimetric… + -4 Gravimetric… = -4 Gravimetric
0 Radar……… + -4 Radar……… = -4 Radar
11 Ladar…….. + -12 Ladar…….. = -1 Ladar
Ef allir targeting flokkar skips fara í 0 eða minna þá getur það ekki targetað.

Þetta er gott tækifæri fyrir Mann A að Warp Disrupta Mann B og segja honum að borga sér pening eða hann eyðileggi hann. Þetta kallast að “Ransoma” eða á ensku “to ransom”. Þetta er ein af mörgum leiðum til að græða pening sem Pirate/Ræningi. Við í corpinu “Warmongers” gerum þetta af og til ef okkur vantar pening og ef ykkur langar að vera með í corpinu spjallið við mig í EVE eða á IRC. Nickið mitt í EVE er “Jane Vladmir” og á IRC “Sw|zcaR”. Við tökum inn alla íslendinga sem eru ekki á trial og komnir með að minnsta kosti 200 Skill Points.

___________________
Jane Vladmir a.k.a.
zcar :)