Eve-arinn Andri.
Jæja, það hefur ekki birst grein hérna í mjög langann tíma, þannig ég ætla að segja örlítið frá char-inn minn í eve og reynsluna hans í eve seinast liðna mánuði. Jæja fæðings hans var þann 14. maí 2003, hann var ekki með nema nokkur þúsund skill points ef mig minnir rétt. Hann var fæddur Amarr og andlit hans var svo ófrítt að það þurfti að fela það með hettu. Svo stuttu seinna fékk hann gefins lítið rookie skip sem var svo sem ömurlegt, hann lærði að stjórna það smám saman. Það fyrsta sem hann gerði var að flakka um geiminn án þess að kunna neitt á systemin og fór að mine-a veldspar í 0.1 systemi, þar var hann warpscramblaður og glataði skipinu sínu og líf sitt, en þá lifnaði við klónið hans Andra sem heitir Andri. Andri byrjaði þó töluvert betur, fór á rookie skipið sitt og fór í 1.0 system þar sem hann var öruggur og mænaði þar í nokkrar vikur, svo eftir langann tíma þá hafði hann loksins efni á að kaupa sér Executioner. Það var hrikalegt, núna var hann töff, gat crúsað á þessu flotta skipi. En svo áttaði Andri á því að hann gat farið í corp, og leitaði sér af góðu íslensku corpi. Á endanum fann hann það sem hann var að leita af, corp sem hét/heitir Myrmax. Hann fór í það og hitti þar mikið af góðum íslendingum og þeir kenndu hann betur á leikinn, gáfu honum meirasegja Imicus. Nú var hann Andri glaður á núna 3 skip. Hann mænaði slatta fyrir þá en svo vildi hann Andri fá cruiser en hann var svo dýr. Hann mænaði mikið, var kominn uppí 250.000 isk á 3 vikum. Þá ætlaði hann að kaupa cruiser fyrir þennan pening en áttaði sig á því að cruiserinn sem hann vill er svo dýr, kostaði 14 milljónir isk á marketi. Andri varð fljótt þunglyndur og hætti að nenna lifa, hann svaf í 3 og hálfa viku. Svo þegar hann vaknaði aftur þá sögðu Myrmax að Andri væri alltof inactive og Andri var sammála því og hann hætti í Myrmax. Hann hélt ennþá sambandi við Myrmax en stutt eftir það hætti það. Þá fékk hann lífsmóðuna aftur og keypti sér annað skip, Merlin. Hann var svaka töff á því og keypti sér byssur og var að stúta pirate-um í 0.7 sec systemi. Honum þótti það gaman og græddi slatta af pening á þessu, var kominn með eftir mánuð 600.000 isk. Þá var Andri kominn með nóg af einverunni og ákvað að finna sér annað corp, og fann corpið Icetech United. Þeir tóki vel á móti honum og voru honum mjög góðir, gáfu honum eiginlega cruiser, sem bar það nafn Exequror ef mig minnir rétt. Það var svaka stuð, hann fór þá að mine-a omber á fullu, og stutt eftir það keyptann sér Bestower og fór að mine-a mjög mikið. Nokkrum vikum seinna var hann kominn á Thorax og Maller. Andri var meirasegja kominn með 1.2 mill skillpoints. Svo hugsaði Andri sig um hvort hann ætti að fá sér Battleship. Hann safnaði þá í nokkra mán og var kominn með 50 mill, þá fór allt í rúst hjá IceTech, það var stolið af þeim og svaka vesen, það misstu þá smá lífsmóðuna í IceTech og duttu oní svefninn mikla. Stuttu seinna hitti Andri nokkra útlenska félaga sem buðu sér í fyrirtæki hjá sér. Andr tók boðinu og fór í það og er þar staddur núna. Andri er orðinn alvöru Amarr karlmenni og er með Armageddon battleship og styttist í Apoclypse hjá honum, er með meirasegja 2.2 mill skillpoints.
Kveð að sinni
Andri