Það virðist sem stjórnendur eve séu byrjaðir að refsa fólki fyrir að detta í hug gróða hugmyndir sem þeir sjálfir höfðu ekki séð fyrir.

Sjóræningjum í þessum leik er fólki leift að sitja fyrir jumpgate-um, warpscrambla hvern sem reynir að komast í gegn, sprengja skipið hanns, sprengja pod-ið hanns og stela cargo-inu.
En þegar einhverjum dettur í hug hvernig hægt væri að leiða trader-a í gildru (sbr. fyrra SCAM-ið sem minnst var á í eve-fréttunum) og græða þannig milljónir, þá er manni refsað með því að peningarinir eru tekknir af manni.

Ég sé ekkert réttlæti í þessu. Í fyrra dæminu átti fórnarlambið enga möguleika, þessir sjóræningjar leynast víða, og lítið sem ekkert er gert í því nema í algeru neyðarástandi líkt og ríkti í Lonetreck. Í seinna dæminu var það eingöngu veggna taumlausrar græðgi fólks og heimsku sem það féll fyrir gildrunni því þetta voru engir byrjendur sem við vorum að græða á (nema einhverjir byrjendur eigi meira en 5 millur).

Þeir(CCP-menn) reyna að telja manni trú um að þú getir gert allt sem þú villt í eve en raunin er sú að þú getur bara gert allt sem þeim þókknast, annars verða afleiðingar. Ég held ég endi þetta bara á smá textabroti frá Metallica úr …and justice for all.

Doesn't Matter What You See
Or into it What You Read
You Can Do it Your Own Way
If It's Done Just How I Say