Ástæðan fyrir því að ég skrifi þessa grein er einfaldlega sú að ég tel patch 1077 vera eitthvað meira en í ólagi.
Þetta byrjaði með því að ég þurfti að fá hann ,eins og eflaust allir aðrir, vegna þess að kvartað hafði verið yfir desktop crashes. Það var ekki neitt sem ég hafði upplifað en engu að síður “neyddist” ég til að setja hann upp. Eftir um það bil tíu mínútur crashaði ég á desktoppinn ásamt fleiri. Eina sem ég get sagt er good job að laga desktop crash, not… En allavega kom þetta nokkrum sinnum fyrir mig og aðra í fyrirtækinu um leið og þeir “löguðu” það.
í öðru lagi keypti vinur minn sér leikinn og ætlaði að updata hann og byrjaði að niðurhlaða skránni 934-1077, það er CD release í nýjasta. Þegar átti að fara að setja hann up las tölvan hann sem DOS application en gat samt ekki opnað hann með DOS. Þá vöfruðum við á netinu í leit að patchi 934-1058 sem ég vissi að væri í lagi. Ekki fannst hún svo að ég fór heim setti hann á disk og setti hann upp og fékk síðan einfaldlega 1058-1077 patchinn. Það gekk bara vel. Annað hvort er einfaldlega eitthvað að patchinum eða að tölvunni hans og minni. Mér finnst samt líklegra að patchinn sé í ólagi. Var bara að velta fyrir mér hvort fleiri hefðu upplifað vandamál með þennan patch. Einnig komu eitthverjar shuttles, að ég held, með þessum patchi sem eiga að vera fljótur og góður kostur fyrir alla. Það væri það kannski ef þær væru eitthvern tímann til.
Ef þið ætlið eitthvað að commenta út á greinina, ekki segja eitthvern óþarfa. Ég sendi þessa grein bara til að athuga hvort fleiri ættu í vandræðum eða bara ég og vinir mínir.

Kveðja Cyberfairy :-)
Omg ! These chokodiles ! Like OMG ! These chokodiles !